Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008

...

Eitthvad hef eg heyrt af kvortunum um ad eg bloggi ekki nogu oft. Eg get fullvissad ykkar um ad tad er ekki haegt ad kenna minni leti um tvi eg blogga alltaf tegar eg kemst i tolvu. Tad er bara ekkert tad oft sem tad gerist... Tess ma lika geta ad seinasta blogg var i bodi Gudrunar Ninu tar sem eg atti vid taeknilega ordugleika ad strida og hun tok malin i sinar hendur og reddadi deginum! ..fyrir tessa fjora sem lasu svo bloggid..

Og ju, eg er a leidinni heim. Eg kem reyndar ekki heim a midvikudegi heldur fimmtudegi sem er nr 13 af mars. (um daginn skrifadi eg mars med z, alveg ovart. Madur gaeti haldid ad eg byggi i Tyskalandi eda eitthvad!) Hlakka til ad sja ykkur oll ta. Kvedja fra Sandkrug.


...

To eg geri mikid ur teim tima minum herna sem fer i ad tina skit (sem er reyndar alveg agaetlega
mikill..) ta er tad ekkert tad eina sem eg geri. Eg fae stundum ad sopa lika.  Nei
annars ta hjalpa eg oft til i reidskolanum sem getur verid soldid erfitt. Tetta eru
oftast fatladir krakkar sem turfa hjalp, annad hvort likamlega fatladir eda
ofvirkir. Reynid tid ad hjalpa ofvirkum krakka vid verk sem tekur ruman klukkutima
af einbeitingu an tess ad tala malid! Tad getur ordid soldid snuid..

Tad fer oft ansi mikid i taugarnar a mer ad geta ekki talad einsog eg vil.
Serstaklega med tessi krakkakrili. Einn daginn var verid jarna a ganginum (med
heitum skeifum og allt) og eg var ad hjalpa tveimur stelpum ad leggja a.
Spurningarnar dundu a mer; hvad er verid ad gera, af hverju, meidir hesturinn sig
ekki, af hverju tarf ad lemja a skeifurnar og svo framvegis. Og eg stod a gati. Tad
fer samt mest i taugarnar a mer ad eg hefdi alveg getad utskyrt tetta a islensku,
jafnvel ensku en a tysku.. Eg maeti stundum akvednu skilningsleysi hja krokkunum ad
eg geti ekki talad tysku vel. Typiskt samtal hljomar svona (tytt yfir a islensku):


Barn: af hverju talardu ekki tysku?
Hildur: Af tvi ad eg er Islendingur, eg kem fra Islandi
Barn: Og? So? (sagt med akvednum svip a andlitinu sem er ekki haegt ad kalla annad
en so wot svipinn)
Hildur: Vid tolum islensku a Islandi.
Barnid: ja en af hverju talardu ekki tysku?
Hildur: tja.. ..tegar eg var litil taladi mamma min vid mig a islensku tannig ad eg
laerdi hana
Barn: ja en af hverju talardu ekki tysku??

Tad vekur samt alltaf katinu hja krokkunum tegar eg segist vera Islendingur tvi hja
teim tydir tad bara hestur fra Islandi.Tad er otrulega litid um tad ad folk reyni ad
tala ensku vid mig. Ad folkinu sem er herna i hesthusinu talar bara ein kona vid mig
ensku, allir hinir a tysku. Kannski tala eg betri tysku en tau tala ensku.. ..to tad
geti nu varla verid..

Eg meira ad segja farin ad bregast vid tyska afbrigdinu af nafninu minu sem er
hilDÜR lesist sem islenska afbrigdid af u-i sem er med kommu yfir, aherslan
er a dur-inu og roddin fer alltaf upp i endann med spurnartoni. Minnir mig soldid a
hotelid okkar Herdisar a Cat Ba tar sem slagordid var Our is pleasure to serve
you?

A kvoldin fer eg a hestbak. Eg fae afgangshestana sem eru ekki notadir mikid eda
yfir hofud i reidskolanum. Eg nota storu hestana mest og eina islenska meri sem er
bara notud undir fatlada. Fyrst fekk eg storan hest sem er danskur knuppstrulle.
Hann heitir Gifmo og er raudur ad mestu leyti en mikid hvitblettottur, einsog hann
se kominn hatt a adra oldina. Gifmo er rosalega mjukur a brokki og stokki og
tiltolulega taegilegur og samvinnutydur - vid folk. Gifmo er kongur i sinu gerdi.
Gifmo er i staersta gerdinu asamt 8 odrum hestum. Heyid er gefid i nokkur badkor i
gerdinu og Gifmo etur fyrst upp ur teim ollum, ohugsandi ad einhver annar megi tad.
Tegar eg er ad tina skit i gerdinu safnast venjulega sma hopur i kringum mig. Ef
hestarnir flyja fra, hlaupa yfir mig og fella hjolborurnar minar; ta veit eg ad
Gifmo er kominn til ad spjalla vid mig.

Svo fekk eg Major. Major er dokkjarpur med blesu og einn hvitan sokk. Tegar eg kembi
honum fer eg alltaf ad syngja dansi dansi dukkan min; an undantekninga ("svo er hun
med silkisko, sokka hvita einsog snjo"). Major er brokkhestur. Svoleidis hestar eru
oftast notadir i kappreidar og Major var taminn til tess. Tvi midur heldur hann
eiginlega ekki takti a brokki og er ekki alveg sattur vid tad og tad er astaedan
fyrir tvi ad hann er i reidskola og ekkert notadur en ekki a vedreidabraut. Fyrst
tegar eg prufadi hann ta helt eg ad hann vaeri ad reyna ad henda mer tegar hann
byrjadi ad brokka, svo hast er tad. Tad er tad hast ad eg get ekki setid tad i
lodrettri asetu. En hann getur tolt lika.. Orlitid groft en tolt samt sem adur.


Svo er eg lika med litla islenska meri sem heitir Fenja. Brun, litil, skeidgeng og
ekkert mikid meira ad segja um hana.

Tar sem eg nota mest stora hesta her ta hafa vidmidin breyst adeins. Nuna er Major
ekkert obbodslega stor heldur er Fenja pinkulitil. Folkid herna notar troppur til ad
komast upp a flesta hesta. Islenskir hestar eru engin undantekning. Eg hef hingad
til traast vid ad nota troppur a islensku hestana og aetla ekki ad byrja a tvi. Eg
for i einn reidtima til reidkennara herna sem hafdi aldrei sed mig adur. Eg var a
Fenju sem er pinkulitil og tegar allt er tilbuid kemur hun med troppurnar til ad
koma mer a bak. Eg umla eitthvad i neitun og hun virtist skilja, for allavegana med
troppurnar til baka en nei; kemur hun ekki til baka dragandi med ser stiga sem er
notadur fyrir fatlada folkid og naer mer i mitti!! Ta helt hun ad troppurnar vaeru
of lagar fyrir mig. ad eg tyrfti eitthvad meira til ad koma mer upp a hestinn! Eg
skal jata ad mer hefur aldrei tott neitt audvelt ad koma mer a bak en eg hef ekki
hingad til turft troppur til ad koma mer a islenska hesta! 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband