Laugardagsblogg.. Tveim dogum of seint..

Indverjar eru agaetir.. Tegar eg geng ein nidur gotuna ta soga eg ad mer karlmenn sem halda ad eg se afskaplega bjargarlaus og turfi a hjalp ad halda.

Klisja 1: Ooo! Ertu donsk\saensk\norsk? Geturdu ta hjalpad mer ad tyda bref sem ad vinur minn i Danmorku sendi mer?
Svar: Af hverju sendir danskur vinur tinn ter bref a donsku? Tad er nu ekki gert rad fyrir tvi ad Indverjar kunni donsku..

Klisja 2: Eg er ekki ad reyna ad svindla neitt a ter, i alvoru. Eg vinn heidarlega vinnu og er mjog duglegur.
Svar: hvad ertu ta ad gera a midjum virkum degi ad reyna ad spjalla vid turista a adal bakpokaferdalanga stadnum i Delhi? Svo kemur alltaf i ljos ad hann er bara ad reyna ad hjalpa mer ad fordast svindlara, tvi pabbi hans\fraendi\vinur a bestu ferdaskrifstofuna i baenum.

Klisja 3: Af hverju ertu svona ovingjarnleg? Tu heilsar mer ekki einu sinni! Danskt folk er alltaf vingjarnlegt. Af hverju ert tu tad ekki? Viltu kannski ekki tala vid mig?
Svar: Tad er ekkert svar vid tessu..

Tad er nefnilega alveg satt. Eg er rosalega ovingjarnleg og heilsa ekki einu sinni. To ad tad gangi gegn ollu sem ad mamma kenndi mer tegar eg var litil. Tegar eg kem ut a gotu ta stokkva solumenn mig og teir byrja allir a ad heila. Eg heyri roddina i mommu bergmala i hofdinu: ,,Heilsadu nu Hildur min" en hlydi eg henni? Nei! Eg geng beint afram og hunsa alla.

Isdrottningin Hildur rigsar um goturnar, stigur yfir betlarana tegar teir flaekjast fyrir henni, litur ekki i augun a neinum og How are you-in hrynja af henni einsog vatn af gaes. En tetta tarf madur helst ad gera til ad halda gedheilsunni. Tar med er madur lika ad missa af taekifaerum.

En tegar Indverjar vilja ekki neitt fra ter, eru ekki ad selja ter neitt ta eru teir rosalega indaelir og vinalegir.  Mer var til daemis bodid i kvoldmat heim til Soffiu (Islendingur sem byr herna i Delhi, gift Indverja) og fjolskyldan hennar tok mer opnum ormum. Og maturinn sem eg fekk! ..mmm.. I fyrsta skipti a aevinni gat eg alveg hugsad mer ad vera graenmetisaeta. Svo er mer bodid med teim i afmaeli i kvold, veit reyndar ekki hver a afmaeli.. ..Segi ykkur tad seinna.. Hlakka samt mikid til.

Tad er annad sem er mikid af herna a indverskum gotum: kyrnar. Eg vissi alveg ad kyr vaeru heilagar og ad tad vaeru kyr herna i Delhi en ad tad vaeri svona mikid af teim! Herna a gotunni minni, sem er reyndar trong og ekki mikil bilaumferd, er stundum kyr a 10 m fresti! Stundum er bara heil hjord af teim a midri gotunni! Og ta er bedid. Tvi ad ekkert ma gera til ad raska so kunna. Tad ma ekki ekki reka taer, ekki stugga vid teim og i rauninni er tad eina sem ma gera er ad gefa teim ad eta. En tad er ekkert mikid stundad. Taer eiga vist allar eigendur en taer eru ottalega raefilslegar sumar.

Svo er indverski maturinn. Tad er buid ad vara mig mikid vid; ekki borda salot, ekki skorna avexti, ekki vatn nema ur flosku, ekki klaka i neitt, ekki neitt sem er eldad a gotunni svo eg fai nu ekki i magann og groi fost vid klosettid. En tad er bara ekkert audvelt ad borda i Indlandi, madur finnur litid af veitingastodum. Madur tarf eiginlega ad vita ad hverju madur er ad leita. Veitingastadir eru oft a efri haedum husa og skiltin sem merkja ta drukkna i skilta kradaki. Eg var ordin svo adframkomin i gaer ad eg for inn a McDonalds og bordadi tar.

Tad toppar nu samt ekkert (hingad til) hadegismatinn i dag. Ta for eg a veitingastad og akvad ad fa mer eitthvad vestraent. Hamborgari var malid! Eg akvad ad panta Cheeseburger og velti fyrir mer ur hvernig kjoti tad vaeri eiginlega matbuid tar sem ad her er hvergi bordad nautakjot. Hafdi samt ekki raenu a ad spyrja.. Tegar hamborgarinn kemur tek eg bita og viti menn, haldidi ad buffid hafi ekki verid ur osti! Ostaborgari var tad heillin..


« Sķšasta fęrsla | Nęsta fęrsla »

Bęta viš athugasemd

Ekki er lengur hęgt aš skrifa athugasemdir viš fęrsluna, žar sem tķmamörk į athugasemdir eru lišin.

Innskrįning

Ath. Vinsamlegast kveikiš į Javascript til aš hefja innskrįningu.

Hafšu samband