Bloggfærslur mánaðarins, júní 2008

...

Madur ma ekki vera of fljotur ad hrosa happi yfir godum tolvum herna i Indlandi. A laugardaginn var skrifadi eg blogg fyrir ykkur en kom tvi ekki lengra tvi ad tolvan min vildi ekki vista tad a siduna. Tannig ad tid njotid tess bara i dag.

Eg er buin ad sja margt herna i Delhi en nuna er eg alveg buin ad fa nog a borginni, nuna vil eg fara ad koma mer eitthvad annad. Til daemis til Agra ad sja Taj Mahal og annad dulleri. Aetli eg turfi samt ekki ad bida eftir Herdisi, sem kemur a morgun, jibbi kola!

Eg for i gaer a markad og versladi adeins med Soffiu og for svo ad sja Lotus hofid (Baha'i) og grafhysi Humayun. Mannfjoldinn var slikur i Lotushofinu ad eg nennti ekki ad berjast i gegnum trongina til ad skoda tad ad innan. Svo skemmti eg mer lika bara agaetlegai gardinum fyrir utan ad horfa a strakana i krikketi og fotbolta. Grafhysid er rosalega flott bgging og mjog vel vidhaldid. Gerd ur raudum sandsteini og skreytt med marmara.

Svo a laugardaginn var mer bodid i afmaeli. Tetta var systkinabarn vid Dhrew, manninn hennar Soffiu, sem atti afmaeli. Fyrst var okkur bodid i fjolskyldubod heim til teirra. Tau eiga heima i finu hverfi og rosa flottu husi, svona einsog madur ser i biomyndunum. Tar fengum vid ad borda.. ..mmm.. Kannski er tad bara rett ad verda graenmetisaeta! Ef madur faer svona mat a hverjum degi!

Svo var farid i party a finan bar nidri i bae. Tar var okkur aftur bodid ad borda. Verst ad eg var nanast sprungin eftir fyrra matarbodid.. Nanast sprungin, tannig ad eg gat adeins smakkad :) Eg for nu frekar snemma heim og tegar eg kom ut la kuahjord a jortrinu fyrir utan barinn og um 15 hundar svafu hja teim i satt og samlyndi. Yndislegt.


Laugardagsblogg.. Tveim dogum of seint..

Indverjar eru agaetir.. Tegar eg geng ein nidur gotuna ta soga eg ad mer karlmenn sem halda ad eg se afskaplega bjargarlaus og turfi a hjalp ad halda.

Klisja 1: Ooo! Ertu donsk\saensk\norsk? Geturdu ta hjalpad mer ad tyda bref sem ad vinur minn i Danmorku sendi mer?
Svar: Af hverju sendir danskur vinur tinn ter bref a donsku? Tad er nu ekki gert rad fyrir tvi ad Indverjar kunni donsku..

Klisja 2: Eg er ekki ad reyna ad svindla neitt a ter, i alvoru. Eg vinn heidarlega vinnu og er mjog duglegur.
Svar: hvad ertu ta ad gera a midjum virkum degi ad reyna ad spjalla vid turista a adal bakpokaferdalanga stadnum i Delhi? Svo kemur alltaf i ljos ad hann er bara ad reyna ad hjalpa mer ad fordast svindlara, tvi pabbi hans\fraendi\vinur a bestu ferdaskrifstofuna i baenum.

Klisja 3: Af hverju ertu svona ovingjarnleg? Tu heilsar mer ekki einu sinni! Danskt folk er alltaf vingjarnlegt. Af hverju ert tu tad ekki? Viltu kannski ekki tala vid mig?
Svar: Tad er ekkert svar vid tessu..

Tad er nefnilega alveg satt. Eg er rosalega ovingjarnleg og heilsa ekki einu sinni. To ad tad gangi gegn ollu sem ad mamma kenndi mer tegar eg var litil. Tegar eg kem ut a gotu ta stokkva solumenn mig og teir byrja allir a ad heila. Eg heyri roddina i mommu bergmala i hofdinu: ,,Heilsadu nu Hildur min" en hlydi eg henni? Nei! Eg geng beint afram og hunsa alla.

Isdrottningin Hildur rigsar um goturnar, stigur yfir betlarana tegar teir flaekjast fyrir henni, litur ekki i augun a neinum og How are you-in hrynja af henni einsog vatn af gaes. En tetta tarf madur helst ad gera til ad halda gedheilsunni. Tar med er madur lika ad missa af taekifaerum.

En tegar Indverjar vilja ekki neitt fra ter, eru ekki ad selja ter neitt ta eru teir rosalega indaelir og vinalegir.  Mer var til daemis bodid i kvoldmat heim til Soffiu (Islendingur sem byr herna i Delhi, gift Indverja) og fjolskyldan hennar tok mer opnum ormum. Og maturinn sem eg fekk! ..mmm.. I fyrsta skipti a aevinni gat eg alveg hugsad mer ad vera graenmetisaeta. Svo er mer bodid med teim i afmaeli i kvold, veit reyndar ekki hver a afmaeli.. ..Segi ykkur tad seinna.. Hlakka samt mikid til.

Tad er annad sem er mikid af herna a indverskum gotum: kyrnar. Eg vissi alveg ad kyr vaeru heilagar og ad tad vaeru kyr herna i Delhi en ad tad vaeri svona mikid af teim! Herna a gotunni minni, sem er reyndar trong og ekki mikil bilaumferd, er stundum kyr a 10 m fresti! Stundum er bara heil hjord af teim a midri gotunni! Og ta er bedid. Tvi ad ekkert ma gera til ad raska so kunna. Tad ma ekki ekki reka taer, ekki stugga vid teim og i rauninni er tad eina sem ma gera er ad gefa teim ad eta. En tad er ekkert mikid stundad. Taer eiga vist allar eigendur en taer eru ottalega raefilslegar sumar.

Svo er indverski maturinn. Tad er buid ad vara mig mikid vid; ekki borda salot, ekki skorna avexti, ekki vatn nema ur flosku, ekki klaka i neitt, ekki neitt sem er eldad a gotunni svo eg fai nu ekki i magann og groi fost vid klosettid. En tad er bara ekkert audvelt ad borda i Indlandi, madur finnur litid af veitingastodum. Madur tarf eiginlega ad vita ad hverju madur er ad leita. Veitingastadir eru oft a efri haedum husa og skiltin sem merkja ta drukkna i skilta kradaki. Eg var ordin svo adframkomin i gaer ad eg for inn a McDonalds og bordadi tar.

Tad toppar nu samt ekkert (hingad til) hadegismatinn i dag. Ta for eg a veitingastad og akvad ad fa mer eitthvad vestraent. Hamborgari var malid! Eg akvad ad panta Cheeseburger og velti fyrir mer ur hvernig kjoti tad vaeri eiginlega matbuid tar sem ad her er hvergi bordad nautakjot. Hafdi samt ekki raenu a ad spyrja.. Tegar hamborgarinn kemur tek eg bita og viti menn, haldidi ad buffid hafi ekki verid ur osti! Ostaborgari var tad heillin..


Delhi

Stadan er tannig:

 Eg er a Indlandi, nanar tiltekid i Delhi. Herdis er i Afganistan, nanar tiltekid i Kabul.

Eftir svona cirka viku verdum vid saman i Delhi. Tegar vid verdum loksins komnar a sama stadinn ta getum vid farid ad ferdast.

Ta verdur stefnan tekin til Islamabad i Pakistan og svo yfir tad sem er kallad Karakoram highway til Kashgar i Kina. Fra Kashgar flyg eg til Islamabad og svo til London og loks til Keflavikur (auglysi her med eftir einhverjum sem nennir ad saekja mig til Keflavikur kl 21:10 17. juli og fara med mig, to ekki nema vaeri til Reykjavikur) og ta verd eg komin heim a fronid. 

Eg kom i morgun til Delhi eftir langt naeturflug og flug fra Islandi fyrr um daginn og eg gerdi tad sem er med tvi vitlausara ad gera tegar madur kemur i nytt timabelti. Eg for ad leggja mig og eg svaf i nanast allan dag..

En adur en eg lagdi mig, a tessum klukkutima sem tad tok mig ad komast upp a hotel ta reyndu 2 ad svindla a mer og einum tokst tad. Tetta er ekki stadur fyrir blaeygda Islendinga.. 

 

 


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband