Bloggfærslur mánaðarins, mars 2008

...

Ég er komin heim. Meira að segja búin að vera heima í næstum tvær vikur. Búin að fara á bæði heimin mín; var í viku fyrir páska á Eyrarbakka og er núna í Borgarnesi. Þannig að ef ykkur langar til að hitta mig þá er hægt að koma í heimsókn í Borgarnes eða ef ykkur dugar að heyra í mér þá er hægt að hringja í mig.

Þegar evran var komin í 103 kr þá þótti mér nóg um og ákvað að koma mér aftur til Íslands. Síðan þá hef ég verið að leita mér að vinnu. Og leitin bar árangur á endanum; ég er komin með vinnu. Meira að segja við tamningar. Fyrst þarf bara að byggja hesthús..


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband