Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2007
30.11.2007 | 15:31
...
Komin aftur til Ho Chi Minh og borgin er ekkert eins rosaleg og mig minnti. Fyrst tegar vid komum til borgarinnar fannst mer tetta rosalegt samspil ad oll tessi motorhjol gaetu komist fyrir a gotunni a sama tima, keyrt um og ekki klesst a. Ad komast yfir gotuna virtist omogulegt, eg sa fyrir mer ad vid myndum geta labbad hringinn I kringum Phan Ngu Lao (gotuna okkar, adalbakpokaferdalangahotelstadinn) og kaemumst ekkert lengra tvi vid gaetum ekki farid yfir.. En tetta laerdist einsog svo margt annad herna. Tad er nefnilega serstok taekni vid tetta. Munid tid eftir i Mulan tegar amman er ad tekka a hvort ad krybban se lukkukrybbba og gengur yfir gotuna med bundid fyrir augun? Tad er svoleidis taekni. Tu gengur rosklega yfir gotuna, tad er haegt ad loka augunum ef madur vill tvi tu gerir ekkert nema ad labba og treystir bara a ad motorhjolin keyri ekki a mann! Tad tarf reyndar ad passa sig soldid bilum tvi teir eiga gotuna og reidhjolum tvi ad tau eru ekki alveg jafn lipur i ad stoppa, serstaklega ekki ef tau eru fullhladin.
Seinasti vidkomustadur i Vietnam sem ord er a hafandi var Cat Ba eyja sem er eyja a HaLong Bay, stutt fra HaNoi. Ynidsleg eyja og rosalega falleg. Tetta er allt saman einsog eyjaklasi med morgum litlum eyjum. Imyndid ykkur ad Alpafjollin hafi sokkid i sjo og tad seu bara efstu 100 m sem standa upp ur. Ta ertu kominn med Cat Ba. Snarbrattar, skogivaxnar hlidar sem standa beint upp ur sjonum. Laglendi er afskaplega takmarkad en skipalaegi eru morg og god.
Eg tal tad eitt af okkar mestu hoppum i ferdinni ad taka ekki skipulagda ferd til Cat Ba heldur fara sjalfar upp a okkar eigin spytur. Vid tokum hradbatinn til Cat Ba og tegar vid stigum upp a bryggjuna tyrptist ad okkur folk til ad leigja okkur herbergi. Innan tveggja minutna vorum vid komnar med flott herbergi med utsyni yfir sjoinn a 6 dollara. (tad er svona tvofalt hagkerfi i gangi, verd a hotelherbergjum eru td alltaf gefin upp i dollurum en ekki dongum). Tennan dag leigdum vid okkar motorhjol og keyrdum held eg alla vegi a eynni. Allavegana tokum vid alla afleggjara sem okkur budust, sem voru tveir, og keyrdum ta bada til enda.
Daginn eftir forum vid i sjoferd. Vid forum a bat i utsynisferd i kringum eyjarnar asamt 4 odrum turistum. Vid vorum med kajak med okkur a einum floanum forum vid i kajakana, vorum send ut a stora floann og sagt ad koma aftur eftir klukkutima. Vid Herdis vorum himinlifandi, her var komid taekifaeri til ad finna ser litla einkavik, fara a land tar, bada sig i solinni, snorkla og synda alveg einar i heiminum! Og vid logdum af stad og fundum rosa fallega vik, voldum tridju vikina sem vid forum framhja. Tegar vid rennum i land tar sjaum vid ad allir hinir turistarnir eltu okkur i einkavikina okkar! Ekki snefill af sjalfstaedri hugsun tvi tad er ekki einsog tetta hafi verid eina vikin! Tannig ad vid Herdis horfudum, forum til baka og fundum okkur adra vik..
I seinna skiptid sem vid forum a kajak forum vid til ad skoda hella sem vid gatum roid inn i. Skipstjorinn benti inn i sma vik og tar sem hann taladi voda litla ensku vissum vid eiginlega ekki hvad vid vorum ad gera a kajokunum inn i tessarri vik fyrr en vid vorum buin ad roa tangad inn og finna hellinn. Voda finn hellir..
Vietnamar eru soldid fyndnir. Oryggisbylgjan hefur ekki nad hingad enn. Tad tykir td ekkert tiltokumal ad ferdast i bilum sem vantar hurdina a, vera an hjalms a motorhjoli, vera an hjalms a motorhjoli med nokkrum bornum (eg hef mest sed konu a motorhjoli med 5 born) og svona lagad. Vietnamarnir sem voru ad vinna a batnum sendu okkur ut a tessum kajokum an tess ad hafa ahyggjur af tvi hvort vid kynnum ad synda, hvort vid myndum tynast eda hvort vid kynnum ad roa. Vid vorum reyndar i bjorgunarvestum en tegar eg skodadi tau adeins betur stod junior a teim og eg er ekki viss um ad tau hefdu haldid 45 kg vietnamskri konu, hvad ta mer. Tannig ad eg neitadi ad fara i bjorgunarvesti i seinna skiptid sem vid forum a kajaknum og tvi var tekid med kaeruleysislegu axlayppi.
Svo var skipulagt stopp a Monkey Island. Baturinn stoppadi svona 20 m fra landi. Skipstjorinn benti upp i fjoru og sagdi ,,Swim! Vid litum svoldid ringlud hvort a annad. Attum vid i alvoru ad synda i land eda var hann ad grinast? Samferdafolk mitt var svona frekar hikandi tannig ad eg akvad ad taka af skarid og synda i land! Klifra nidur stigann fra batnum og skelli mer a tetta tignarlega skridsund og syndi i land. Tau skyldu sko ekki fa ad segja ad Islendingar vaeru einhverjar rolur!! Tegar eg er ad draga mig upp i fjoru lit eg sigri hrosandi ut i bat, mana hina turistana til ad leika tetta nu eftir og se tar sem ad naesti madur sem kom a eftir mer stendur vid hlidina a batnum med sjoinn ser i mitti
Herdis fullvissadi mig samt um ad eg hefdi verid hugrokk.. Soldid kjanaleg en hugrokk..
En Apaeyja stod sko sannarlega undir nafni tvi tegar vid vorum ad fara ad vada aftur ut i bat kom apafjolskylda ut ur skoginum! Rumlega 5 apar leku lausum hala a strondinni okkur til mikillar gledi. Einn saklaus ferdalangur hafdi lagt fotin sin i bing a strondinni medan hann var ad synda. Buxurnar nadust nu aftur af apanum en solgleraugun munu aldrei sjast aftur.. En einsog alltaf tegar mikid liggur vid vard myndavelin batteriislaus akkurat tarna..
Fra Cat Ba forum vid til HaNoi og med lest til Ho Chi Minh. Oja, 33 tima lestarferd. Valid stod a milli hard bed (6 i klefa) og soft bed (4 i klefa). Eg sannfaerdi Herdisi um ad Soft bed vaeri malid og hun samtykkti tad. Tegar vid komum i klefann ta hugsadi eg med mer ad ef ad tessi fangelsisklefi med 5 cm dynum vaeri soft bed, hvernid vaeri ta hard bed? Arni Jonsen hefdi fengid flog yfir adstaedunum tarna og hefdi bodid nyjar dynur a linuna. Seinna i konnunarferd okkar um lestina sa eg ad hard bed voru um tad bil 2 cm dynur..
En tessi lestarferd var afskaplega tilbrigdalaus. Vid birgdum okkur upp af lesefni og mat og logdumst svo i dvala. I morgun vaknadi eg svo upp af vaerum blundi tegar lestarvordurinn kom inn og oskradi ,,SAIGON. Vid hrukkum upp og reyndum ad klaeda okkur ur nattfotunum og i venjuleg fot og pakka og koma okkur ut ur lestinni a sem skemmstum tima. Tad endadi a ad eg for i fotin utan yfir nattfotin og stauladist svefndrukkin ut ur lestinni. Svo hefur dagurinn lidid vid mikla eydslu her i SaiGon tvi nu erum vid ad fara heim og allt sem vid aetlum ad kaupa tarf ad kaupast i dag. Flugid til Singapur er i fyrramalid. Er ta ekki malid ad pakka?
Og fyrir ahugasama get eg stadfest tad ad bandriskar kvikmyndir eru i reynd talsettar a allra versta mata.
PS: skodid http://www.facebook.com/album.php?aid=18762&l=92499&id=501817281 fyrir ferdamyndir. 1 mynd a dag.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:48 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
25.11.2007 | 13:07
Hildur fer til laeknis
Eg er enn i landi ostodugra nettenginga og daglegra moskitobita.
Tad stefndi allt i ad eg myndi sleppa ut ur landinu an mikilla hrakfara og slysa, an bradamottoku og laekna. En tad gat ekki farid svovel.. A ferd okkar med mr. Hong lobbudum vid einn daginn ut a svokalladan hill rice akur tar sem ad minnihlutahopar raekta hrisgrjon. En tad er nu svosem ekki i sogu faerandi tvi vid stoppudum oft a svona stodum til ad skoda okkur um nema hvad ad eg komst i nain kynni vid einhverja plontu tarna sem skildi eftir allnokkra minjagripi i tam mer. Eg var nu soldid sar og reyndi eftir bestu getu ad plokka nalarnar ur. Svo tegar vid komum til HaNoi, taepri viku seinna kom i ljos ad mer hafdi ekki alveg tekist ad na tessu ur tvi ad eg vaknadi med bolgna storuta a odrum faeti. Fyrst vid vorum i storborginni ta aetludum vid ad skreppa til laeknis, lata hann kikja a tetta og draga seinustu nalarnar ur. Vid forum a laeknastofu sem okkur var sagt ad vaeri god og odyr. Eftir nokkra bid hittum vid laekni sem reyndist vera franskur og taladi prydisensku. Eg skyrdi ut fyrir honum hvad vaeri ad og beid tolinmod medan hann skodadi a mer tana. Ta spurdi hann hvar eg hefdi verid i Vitnam. Eg sagdi honum tad. Ta for hann ad velta fyrir ser likunum a tvi ad eg hefdi fengid malariu, komst loksins ad tvi ad tetta vaeri liklegast ekki malaria. (Eg helt ad malaria lysti ser med hita og flensueinkennum, torsta kannski en ekki med bolgnum tam!! en hvad veit eg..) Svo for hann ad velta fyrir ser likunum a tvi ad tetta vaeri skordyrabit. Komst lika ad teirri nidurstodu ad tetta vaeri liklegast til ekki skordyrabit, allavegana hefdi hann aldrei sed neitt tessu likt. Ta skarst Herdis i leikinn og for ad benda honum a nalarnar i tanni a mer. Nei, hann sa taer ekki en vildi fa ad skoda tetta i betra ljosi og med staekkunargleri. Hann fann ljos, en ekki staekkunargler og sa ekki enn nalarnar. Laeknisferdin okkar endadi a tvi ad Herdis bad um flisatong og dro nalarnar ut og laeknirinn hukti ut i horni a medan. Og tetta kostadi um 120 dollara.
Tain er ennta a en eg er alveg buin ad saetta mig vid tad ef eg skildi missa hana. Tad yrdi besta ferdasaga i heimi!
Nuna erum vid i Hai Phong sem er rett hja HaNoi, nidur vid sjoinn. Vid aetlum a morgun med ferjunni yfir til Cat Ba eyju og aetlum ad eyda tar seinustu dogunum. Tetta er nefnilega nanast allt ad verda buid.. 28. nov leggjum vid af stad aftur til SaiGon (tar hofum vid 36 tima lestarferd til ad hlakka til..) og 1. des fljugum vid til Singapur, 5. des til London og 7. des til Keflavikur.
Eftir nokkrar vikur af sjavarfangi, kjuklingi i lemongrass og chili sosu, saetu braudi, hrisgrjonum og sodnu graenmeti ta er eg alveg til i sma vestraenan mat aftur. Amma: ef tu lest tetta ta aetla eg ad panta ad fa grjongraut med slatri i kvoldmat 7. desember. Vid Herdis erum bunar ad raeda tetta og vid komumst ad teirri nidurstodu ad tetta vaeri hid eina retta.
Mer finnst vietnamskur matur godur, tad er ekki tad. Her er haegt ad fa nanast allt milli himins og jardar. Tad vantar hinsvegar inn eina af grunnfaedutegundum Islendinga: Nestid. Her er nefnilega voda litid haegt ad fa i nesti. mjolkurmatur er mjog fatidur og dyr, enda flest allt innflutt tannig ad ekki tekurdu med ter jogurt. Tad er haegt ad fa braud i bagettuformi en nanast ekkkert ofan a tad tannig ad turrt braud er valkostur. Avexti er haegt ad fa i ollum gerdrum og staerdum tannig ad teir hafa verid uppistadan i okkar nestum. Svo hofum vid bara stoppad a einhverjum local stodum til ad fa okkur nudlusupu eda eitthvad sem vid vitum ekki hvad er tvi enginn talar ensku og vid ekki vietnomsku. Vid hofum samt mismunandi merkjamal vid matarpantanir vid systurnar. Eg stryk mer um magann og set upp eymdarsvip einsog eg hafi ekki bordad i nokkra daga en Herdis laetur sem hun trodi heilu svinslaeri upp i sig og tyggi og brosir svo med eftirvaentingu. Badar adferdirnar hafa virkad.
Serstakt vietnamskt lostaeti eru djupsteiktir bananar. Ta er banansneidum velt upp ur hrismjoli med sma litarefni i og svo djupsteikt. Tad er lika haegt ad fa saetar kartoflur medhondladar a sama hatt og mer finnst tad eiginlega betra en bananarnir. Herdisi ekki. Tetta er bara haegt ad fa um eftirmiddaginn held eg, allavegana hef eg aldrei sed tetta um annan tima. Maeli med tessu fyrir verdandi ferdalanga.
Allt sjonvarpsefni her er talsett alveg einstaklega illa. Minnir mig a barnaefni fra 1993 tar sem ad ein kona les fyrir allar personurnar og eftir talandanum ad daema gaeti hun verid ad lesa kaflann um El Salvador ur heimsskyrslu sameinudu tjodanna. Tannig er allt sjonvarpsefni her i landi, drama, spenna, gaman, sapur og kynningataettir. Frettir eru oft lesnar af einhverjum ur hernum enda er tetta allt saman rikisrekid, hversvegna ekki ad nyta herinn! Eg er ad hugsa um ad skreppa i bio i kvold og vita hvort teir lati bandariskar biomyndir halda ser. Grunar samt ekki...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
21.11.2007 | 13:22
Mr. Hong
Komin til Hoi An. Seinustu 6 dagar hafa lidid tiltolulega fljott aftan a motorhjolinu hans Hongs. Eg verd ad vidurkenna ad eg skildi aldrei tessa motorhjolamenningu a Islandi. Tetta er kalt og blautt og storhaettulegt hugsadi Hildur, fafrod og fordomafull, an tess ad hafa nokkurn timann stigid a bak motorhjoli. Nu er eg adeins frodari og er buin ad skipta um skodun: motorhjol eru aedi! Eg hefdi gifst mr. Hong, eignast med honum 16 born og lifad satt sem mrs. Hong ef eg hefdi fengid motorhjolid hans i kaupbaeti. (hugsa reyndar ad hin raunverulega mrs. Hong hefdi ekki ordid neitt obbodslega kat..)
Tad eru margir ferdamatar her i Vietnam. Sa augljosasti er natturulega tveir jafnfljotir. Margir hjola herna og tad virdast vera log ad ekkert hjol megi passa hjolandanum. Hjolin eru upp til hopa of litil og med kjanalega stuttum pedolum en tad er ekkkert sem gaeti talist barnahjol tannig ad krakkar droslast um a alltof storum hjolum. Tad er fullt af motorhjolum ut um allt og allt morandi i xe om sem eru leigumotorhjol. Svo eru hin vidfraegu cyclo hjol tar sem ad tu situr I saeti framan a og tad er vietnami aftan a sem hjolar med tig tangad sem tu vilt fara. Vid Herdis prufudum svoleidis einu sinni. Um leid og eg settist i saetid fann eg sterkt til tess ad eg vaeri hvit. Eg var hviti audvaldssinninn ad lata litla gula manninn traela fyrir mig og eg borgadi honum ekki einu sinni vel! Mer fannst allar gotur vera upp I moti og litli guli madurinn aftan a stroggladist med mig upp hallann. Minn hjolari kalladi til Herdisar hjolara sem var kominn adeins fram okkur. I huganum tyddi eg fyrir hann ,,biddu eftir mer! Tessi er svo tung ad eg kemst ekkert afram med hana! Mig langadi til ad snua mer vid og fullvissa hjolarann um ad eg vaeri alveg a leidinni i megrun og spurja hvort eg aetti kannski ad labba herna upp brekkuna? Ekki uppahalds minnningin min fra Ho Chi Minh.. Bilar eru nokkrir herna, flestir samt taxar. Allir nyir og flestiir keyra a midri gotunni med flautuna a fullu. En uppahalds ferdamatinn minn er motorhjol..
En ta komum vid ad vikunni okkar taepu med Mr. Hong. Mr. Hong er yndislegur. Hann vinnur sem guide og tekur turista i ferdir a motorhjolinu sinu. Hann a lika triggja hektara land sem hann raektar kaffi a en hann langar til ad planta gummitrjam tar tvi tad er svaka grodi af teim. Hann var offiseri i Sudur-Vietnamska hernum tannig ad tegar nordur-congarar unnu var hann ekki uppahalds. Ta gerdist hann bondi tvi tad var eiginlega eina leidin til ad fa vinnu. Fyrir 10 arum akvad hann a fara ad vinna sem guide tvi hann laerdi ensku i hernum. Ta voru ferdamenn ad byrja ad koma til landsins og ferdast upp a eigin spytur. Fyrst tegar ferdamenn fengu ad koma hingad var ollu vel styrt, rikid atti oll hotel og ferdamenn fengu ad fara i ritskodadar ferdir. Tad eru ekki nema 16 ar sedan fyrstu ferdamennirnir fengu ad komast hingad. Enn tann dag i dag turfum vid ad syna passa a ollum hotelum og hotelin skrifa nidur alla gestina og skila skyrslu til loggunnar. Tad ma gista hja vinum sinum her en vinir tinir turfa ta ad fara med passann tinn til loggunnar og skila skyrslu um ad tu hafir gist hja teim.
Allavegana.. Mr. Hong for med okkur um midhalendid og syndi okkur rosalega margt. Nuna veit eg hvernig tofu, hrisgrjonavin, silki, mursteinar, pipar, tapioca og hrisgjronanudlur eru gerdar. Eg veit miklu meira um stridid vid Bandarikjamenn og vietnomsku tjodarsalina. Svo kann eg miklu meiri i vietnomsku lika! Ordafordi minn for ur nanast engu upp i ein 10 ord! Vid forum um sveitir tar sem ad var varla turisti i augsyn og skodudum margt sem bara vietnami hefdi vitad um. Vid bordudum a plaststolum a local veitingastodum (allir local veitingstadir eru med plaststola eda kolla og flestir eru I barnastaerdum.. tetta er eitt einkennid a vietnomskum veitingastad, annad einkennid er hundurinn sem etur allt ruslid af golfinu. Ef tu fared bein, ta hendir tu tvi bara a golfid.. ) mat sem eg er ekki viss um hvad var. Flest mjog gott en sumt frekar skrytid.
En tad sem var samt fyndnast vid tetta allt saman var ad hafa tulk. Tad fyrsta sem nanast allar konur sogdu vid okkur var hversu fallega hud vid vaerum med, hud einsog ungabarn. Sama hvar vid stoppudum, hvort sem tad var a bensinstod eda I fjallakofa ta kom tetta alltaf! Naesta comment var svo venjulega hvort ad tetta vaeri raunverulegur haralitur eda tad var spurt hversu gamlar vid vaerum. Mjog fyndid. Vietnamar eru lika mjog gestrisid folk og vill alltaf spjalla. Tad er mjog surt yfir tvi ad vid tolum ekki vietnomsku og nytir ta taekifaerid tegar tad hefur tulk. Margar konur letu Hong segja mer hvad taer vaeru gamlar og ta atti eg ad segja ,,va, i alvoru? Eg helt tu vaerir 25! Tad var reyndar oft raunveruleikinn, konur sogdust vera 44 og litu ut fyrir ad vera rett skridnar yfir tvitugt. Nokkrar baru mig og sig saman. Hong tyddi til ad byrja med ,,Hun segir ad hun se 44 en tu 21 og sjadu hvad hun er ungleg i framan og med fallega hud. Svo tegar taer bentu a sjalfa sig og heldu hondunum fyrir framan mittid a ser med svona halfs metra millibili og bentu svo a mig og breikkudu bilid milli handanna um svona ca 1 meter ta haetti Hong ad tyda.. Of mikill herramadur til ad tyda svona comment..
Hver aetlar svo ad vera fyrstur til ad bjoda mer I motorhjolaferd tegar eg kem heim? Sa hinn sami skal vera besti vinur minn i viku!
Bloggar | Breytt 25.11.2007 kl. 12:42 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
14.11.2007 | 12:47
Sagan af blogginu sem tyndist
Eg er allavegana komin til DaLat sem er litil fjallaborg i sunnanverdu midhalendinu. Borgin er i 1500 m haed, umkringd skogarhlidum. Tetta er rik borg, held eg. Tad er allavegana ein bud sem selur bara peningaskapa.. Her er gott ad vera, madur faer nanast ad vera i fridi herna fyrir solutilbodum og leigumotorhjolum. Vid faum samt alltaf soldla athygli ut a litarraftid. Tegar vid segjumst vera fra Islandi ta kinka margir kolli og segja ,,ahh.. England!" Ta kinkar madur kolli a moti og segir yes yes og sei sei yes.
I dag leigdum vid Herdis okkur hjol og hjoludum um DaLat. Forum i blomagard sem innihelt foss, voda fallegt og romantiskt. Tegar nanar var skodad kom i ljos ad fossinn er afrennslid af skolpinu i DaLat blandad med sma regnvatni. Tad var nu samt engin lykt i gardinum, bara blomailmur. Kannski golan hafi hjalpad til.. Gardurinn sjalfur er oskop finn og fallegur med fullt af styttum af aettbalkafolki og dyrum, blomum, brum og bekkjum.
I gardinum sa eg mina fyrstu vietnomsku hesta. Teir voru litlir og fingerdir, adeins minni en islensku en alika feitir og fylfull meri! Dyralifid sem eg hef sed er ekkert tad fjolbreytt, nokkrir nautgripir sem eru a beit i vegarkantinum, hundar, villikettir, drekaflugur, fidrildi og gekkoedlur. Kyrnar herna eru sotraudar eda graar med horn og stora hudfellingu nedan a halsinum, frekar spes. Taer eru venjulega bundnar a hornunum einhvers stadar i sma grasi. Hundar eru raektadir herna til atu. Flestir hundar sem eg hef sed herna eru svona i minni kantinum, feitir og lodnir. Ef tetta eru tikur ta draga taer nanast spenana a eftir ser. Hundarnir eru oftast lausir og syna mannfolki engan ahuga. Ad vera med hund i Vietnam er svona einsog ad vera med ungling a gelgjunni a heimilinu a Islandi. Teir fa mat a heimilinu og stad til ad sofa a en tegar tessar grunntarfir eru uppfylltar syna teir manni ekki mikinn ahuga.
Her er ekki tad mikid af skordyrum ad madur ser. Tegar vid forum til MeKong tokum vid eftir moskitoflugunum daginn eftir tegar madur for ad klora ser i bitin en tad beit mig ekkert i Ho Chi Minh. Gekko edlur eru hinsvegar ut um allt i Ho Chi Minh. Undir hverju einasta ljosaskilti ser madur gekko ad skrida. Nu segir Herdis mer ad gekkoedlur lifi a skordyrum tannig ad annad hvort eru taer bunar med oll skordyrin eda ta ad Herdis er eitthvad ad ruglast...
A morgun forum vid i motorhjolatur uppum fjollin herna i kring en mer er ordid svo kalt a bakinu af suginum herna ad eg aetla heim og upp i rum ad hlyja mer.. Tid faid ad heyra af tvi seinna..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
12.11.2007 | 16:01
...
margt ad segja en hvar a ad byrja?
Vid erum bunar ad vera nokkra daga i Ho Chi Minh og skoda nanast allt markvert herna, sem eru mest buddistapagodur og markadir. A morkudum er nanast ekki verandi fyrir solufolki sem heldur ad tad hafi tofralausnina handa manni eda rettu flikina sem mann hefur alltaf vantad. (tegar madur er utlendingur ta er madur ofaer um ad velja sjalfur tid skiljid..) Buddista pagodurnar eru margar hverjar mjog fallegar. Eg kom inn i fyrstu og helt satt ad segja ad hun myndi verda tom. I mesta lagi nokkrir turistar. En vid Herdis vorum einu turistarnir a svaedinu og hun var full af folki ad bidja, hugleida, idka sina tru eda hvad sem madur segir um buddista. Mer fannst soldid einsog vid vaerum a hnysast eda njosna..
Vid erum lika bunar ad fara i tvaer ferdir, adra til Cao Dai og Cu Chi og hina til Mekong.
Cao Dai er ser tru her i Vietnam sem er frekar ny. Tetta er musteri sem var byggt fyrir longu (100 arum?) og hefur verid lyst sem musteri ur martrod Walt Disneys. Tad er alveg satt. Musterid sjalft er stor og long bygging med morgum sulum sem eru allar skreyttar mjog skaerum litum, en bleikur og graenn eru to radandi. Ekki fallega bleikur, og ekki fallega graenn. Tegar vid komum i musterid ta var tar messa eda einhver athofn i gangi. Tad virkadi allt saman einsog eitt stort leikrit a mig. Tad hafa verid um 50 manns tarna ad taka tatt i tessarri athofn, allir i fallegum rodum, konur vinstra megin og karlar haegra megin. Presturinn syngur nokkur ord, gong er slegid og folkid hneigir sig. Svo gengur tetta a med gongslaetti, hneygingum og faeringum a folki fram og til baka.
Cu Chi eru stort gangakerfi sem var byrjad a fyrst tegar Frakkar voru i stridi vid Vietnama og klarud i tvi sem vid tekkjum sem VIETNAMSTRIDID vid Bandarikjamenn. Tessi gong voru notud fyrir Vietnama sem bustadur fyrir folkid a svaedinu, geymslustadur fyrir matvaeli og eldhus, stadur til ad skipuleggja andspyrnuna og loks sem arasarstadir. Tad var allt gert i tessum gongum! Vietnamar eru mjog fingert folk og smagert tannig ad inngangarnir i tessi gong voru agnarlitlir til ad storir og ljotir Bandarikjamenn kaemust ekki inn i tau. Vid forum inn nokkur gong sem hofdu verid ser staekkud fyrir turista en tau voru nu samt nogu litil..
Adur en vid forum ofan i gongin vorum vid latin horfa a mynd um VIETNAMSTRIDID, tad er ad segja fra sjonarhorni Vietnama.. Adra eins arodursmynd hef eg aldrei sed og hef to sed taer margar! Tad var fyrst sagt almennt fra folkinu tarna og ad tad hefdi lifad fridsomu lifi, sungid, dansad og skemmt ser. Og svo komu Bandarikjamennirnar... Stridid byrjadi. Folkid neyddist til ad berjast til ad vernda bornin sin fra tessum illu Grylum. Ein kona missti fodur sinn og hatur hennar a Bandarikjamonnum vard svo mikid ad hun for og drap 20 manns einsomul. Hun fekk orduna ,,Brave exterminator of Americans". Annar madur haetti lifi sinu til ad setja nidur sprengjur fyrir skriddreka. Hann fekk orduna ,,Brave destroyer of tanks" og svo maetti lengi telja.
Tad var leidsogumadur med i for og svo rutubilstjori, sem er nu ekki i frasogur faerandi nema hvad ad hvorugur teirra ratadi! a hvorugan stadinn! Leidsogumadurinn spurdi trisvar til vegar a leidinn til Cao Dai og 5-6 sinnum a leidinn til Cu Chi! Tetta var nu reyndar vaensti naungi, taladi reyndar nanast enga ensku og var greinilega soldid feiminn... Hann var med skrifadar linur a bladi sem hann radgadist oft vid adur en hann sagdi nokkud. Reyndar skal tad vidurkennast ad vid forum i gegnum virkilega sveit til ad komast tangad. Vegirnir voru soldid holottir og dempararnir a rutunni ekki sem bestir.. Svona a midri leid sat eg i saetinu minu og dormadi i hitanum tegar rutubilstjorinn keyrdi a fullum hrada ofan i goda holu. Eg lyftist a loft, flaug upp ur saetinu og lenti upp undir loft a rutunni. Eg lenti heldur ekki neitt blidlega a loftinu i rutunni, nei! Eg skalladi rutuloftid med kollinum tannig ad innrettingin brotnadi! Eg braut helv.. rutuna!!! eg vaknadi heldur betur upp vid tetta og allir turistarnir og guidinn fengu okeypis synishorn (heyrnarhorn?) af islenskum blotsyrdum. Nuna, tremur dogum seinna borgar sig ekkert ad vera ad koma vid mina vidkvaemu hofudkupu en stirdleikinn i halsinn er naestum tvi horfinn.. Herdis bra ser i bjorgunarsveitarhlutverkid og spurdi hvort eg vaeri med haekkadan innankuputrysting sem lysti ser med ogledi, svima og ljosfaelni. Eg held samt af eg hafi sloppid vid tad. Herdis sagdi lika ad ef eg vaeri med haekkadan innankuputrysing ta myndi eg liklegast til deyja innan solarhrings ef eg kaemist ekki til laeknis. Eg lifi enn..
Svo forum vid til MeKong i tveggja daga ferd. Mekong heradid er sudur af Ho Chi Minh og er mikid fljotaherad tar sem ad MeKong ain breidir ur ser ut um allt. Vid forum i batsferd a anni og vorum afskaplega miklir turistar med Kinahatta og alles. Um kvoldid matti velja um hvort madur faeri a hotel eda i tad sem var kallad homestay. Vid spurdum hvernig tetta vaeri tar sem vid bokudum mida og okkur var sagt ad vid myndum bua hja vietnamskri fjolskyldu vid ana og ad tetta vaeri mjog fataeklegt. Vid myndum sidan borda med fjolskyldunni og okkur var synd mynd af litlum strakofa. Eg sa fyrir mer annadhvort hengirum eda bara bert golfid, deilandi herbergi med allri fjolskyldunni. Ja, ok tetta skyldum vid profa. Homestay handa okkur systrum!
Vid forum oll saman a hotelid og tar bidu okkar leigumotorhjol sem myndu flytja okkar a homestayid. Minn motorhjolagaeji stakk alla hina fljotlega af og vid vorum ordin ein a ferdinni tegar vid beygdum ut af vel lysta veginum inn a annan dimman, mjoan og drungalegan. Tad flaug gegnum huga mer ad nu vaeri komid ad tvi, nu yrdi eg raend, barin eda tekin sem gisl. Ekkert af tvi gerdist nu samt og hann skiladi mer heilli a homastay. Tad eina sem var einsog eg imyndadi mer var ad tetta var nidur vid a... Tetta voru stor, tveggjamanna herbergi med tveimur tvibreidum rumum og ollum lifsins taegindum. Tad for ekki mikid fyrir fataekrabragnum tar..
En nuna er verid ad loka netkaffihusinu minu, klukkan er nefnilega farin ad ganga tolf.
PS: Af hverju er enginn a msn tegar er tar??
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
9.11.2007 | 11:27
...
jaeja jaeja.. Vietnamar eru svo sannarlega skrytnar skrufur. Yndislegt folk en soldid skrytid. Tad er langt sidan eg hef verid svona raekilegur turisti, tannig ad eg tekkist ur milufjarlaegd. Madur gengur eftir gangstettinni og ser folk bua sig undir ad stokkva a turistana, ljoshaerda folkid. Madur tarf ad sla af ser leigimotorhjolabilstjorana einsog flugur. Eg myndi aldrei geta verid i tessu landi sem neitt annad en turisti. Ljosa hraid og blau augun (harid svona meira kaefulitt og augun blagra en hvad med tad) koma strax upp um mig sem ekki Vietnama. To eg myndi bua herna i nokkur ar vaeri samt komid fram vid mig sem turista..
En leigumotorhjolin heita Xe 'Om. Xe er hjol og 'om tydir ad kura : )
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
8.11.2007 | 06:09
Ho Chi Minh
Komin til Ho Cho Minh. Tad for sem a horfdi ad eg svaf alla leidina til Vietnam. Var naestum sofnud ofan i Koi tjornina sem var a flugvellinum i Singapore og var sofnud adur en ad flugvelin for af stad. Vaknadi hress og saet i Ho Chi Minh (tid radid hvort tid truid mer en tetta er satt!) og vid Herdis komum okkur inn i midbae Ho Chi Minh. Tar gengum vid inn a fyrsta hotel sem vid saum og pontudum okkur herbergi a 120.000 vietnomsk dong.. ..sem jafngildir 480 islenskum kronum, semsagt 240 kall a mann. Og tetta er ekkert slorherbergi heldur: sturta og vestraent klosett sem virkar inn a herbergi, vifta og loftkaeling sem virkar reyndar ekki og gluggi sem snyr ut ad hlidargotu, sem tydir ad tad er adeins minni havadi heldur en uti a gotunni. Vietnamar nota nefnilega flautuna jafn mikid og Islendingar nota bremsuna.
I gaerkvoldi aetludum vid svo i smagongutur til ad kaupa okkur vatn og morgunmat (og lika kvoldmat fyrir mig tvi eg svaf af mer kvoldmatinn i flugvelinni). Sa gongutur endadi i klukkutima gonguferd tar sem vid villtumstr og turftum ad rekja spor okkar til baka. (Herdisar utgafa af soguni er su ad vid hofum ekki villst, heldur vildum vid ganga lengi og aetludum bara ad spjalla vid konuna sem sagdi okkur svo til vegar..)
komid nog af tessu leidinlega lyklabordi, eg aetla ut ad skoda borgina.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.11.2007 | 09:05
...
komin til Singapur. Singapur Airlines er nuna uppahalds flugfelagid mitt og flugvollurinn i Singapur kemst hatt a lista yfir uppahalds flugvelli. Eg held ad eg neydist til ad sofa tegar eg verd gomul tvi ekki gerdi eg tad i nott i flugvelinni.. Vonast til ad geta lagt mig a leidinni til Vietnam. Tad tok a moti okkur 30 stiga hiti tegar vid komum ut ur flugvelinni. Eg sneri lopahufunni minni milli handanna, stakk henni ad lokum ofan i tosku, akvad ad hun vaeri best geymd tar..
heyrumst seinna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
5.11.2007 | 20:53
...
Í kvöld er síðasta kvöldið okkar í London í bili því á morgun förum við með flugi til Singapúr og síðan til Víetnam. Það er áætlað að það muni taka um það bil 15 tíma. Við sjáum til hvernig upplitið verður á okkur eftir þetta. Annaðhvort verðum við með bauga niður á hné eða við verðum útsofnar (útsofnar?) og sætar.
Dagurinn fór í lautarferð í Greenwich Park og búðarrölt. Á meðal þess sem komst í eigu okkar Herdísar á þessu búðarrölti voru ný gleraugu og nýr hljóðnemi fyrir vídjóvélina hennar Herdísar. Reyndar var þetta eiginlega það eina sem við eignuðumst á þessu búðarrölti.. Léleg frammistaða hjá okkur..
En nú er aldrei að vita hvenær von er á næsta bloggi. Það fer algjörlega eftir veðri, vindum og internetsambandi Víetnama. Hlakka samt rosalega til. Ekkert ferðaplan komið samt ennþá. Við munum halda okkur í Víetnam, verðum í HaNoi 24. nóvember. Lendum í Ho Chi Minh.
Verð að pakka..
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
4.11.2007 | 23:24
...
Remember, remember the fifth of november, the gunpowder treason and plot. Allir mundu eftir Guy Fawkes í gærkvöldi þar sem að allmargar flugeldasýningar voru haldnar honum til heiðurs. Við Herdís fórum á flugeldasýningu í Blackheath í gærkvöld með Aliyu og Duncan, kærastanum hennar. Eftir nokkuð tilkomumikla flugeldasýningu enduðum við í partýi hjá vinum Duncans. Meirihlutinn af viðstöddum voru vel menntaðir, middleclass Bretar, þannig að þetta var mjög skemmtileg mannlífsstúdía. Afskaplega ólíkt flestum partýum sem ég hef farið í (það var teflt!)
En fyrir þá sem ekki vita þá er Guy Fawkes frægur fyrir að hafa næstum tekist að sprengja upp alþingi Breta á 16. öld. Hann var kaþólikki og var að móltmæla mótmælendum.. Það komst upp um plottið hans því að einn af þeim samplotturum hans (sem var líka kaþólikki) vorkenndi þeim kaþólikkum sem myndu vera í alþinginu svo mikið að hann sendi þeim bréf til að vara þá við. Það þarf nú ekki að hafa mörg orð um það hvar bréfið endaði.. Allavegana komst upp um þá alla og Guy var hanged, drawn and quartered. Það var ekki falleg meðferð..
Í kvöld fórum við í Prince Charles´s Cinema og sáum Leben des Anderes. Það var mjög góð mynd en upplifunin af þessu bíói mun lifa lengur en myndin sem var í því. Þetta er gamalt leikhús, með leiktjöldum og alles. Fyrir sýninguna var spiluð klassísk tónlist og þegar myndin byrjaði vöru leiktjöldin dregin frá! Það kostar kúk og kanil í bíóið, frá 1,50 pundum upp í 4,50 (180kr - 500 kr.) Eftir það fórum við og fengum okkur að borða. Þar smakkaði ég fyrst custard sem er ekta bresk vanillusósa, ekkert obboðslega góð..
Í augnablikinu sit ég heima hjá Aliyu og horfi á Ghost með öðru auganu. Á morgun er voða lítið planað, utan það að við þurfum að hitta Alf því að hann er víst með símann hennar Herdísar. Kannski við skreppum til Greenwich Park og skoðum okkur um þar. Það er nefnilega svo skemmtileg lestarferð þangað. Þá fer maður í gegnum hafnarhverfið með lest sem heitir Docklands light railways. Þetta er hluti af neðanjarðarlestakerfinu en út af því að þessi lest fer í gegnum hafnarhverfi og mýrar þá er hún ekki neðanjarðar heldur byggð upp á palli með góðu útsýni.
Svo er ég búin að kaupa mér ný gleraugu!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)