Amritsar

Tetta blogg sem er her a undan er  tveggja daga gamalt. Einhvern veginn vill sidan stundum ekki vista bloggin inn eftir ad eg er buin ad eyda miklum tima i ad skrifa tau.. Mjog leidinlegt fyrir ykkur tvi ta faid tid engar frettir af mer..  Annars er eg komin aftur til Pakistan fra Kina og er mjog kat yfir teirri breytingu. Kina var ekki jafn skemmtilegt og Pakistan sko, tad vantar eitthvad..

En afram med smjorid: eftir upplifun okkar vid Taj Mahal forum vid aftur til Delhi. Og ta var loksins komid nog. Hedan skyldum vid fara. Vid kvoddum alla sem vid tekkjum i borginni (semsagt Soffiu:) og tokkudum pent fyrir okkur. Svo var hlaupid upp i lest til Amritsar sem er naesti baer vid Wagha landamaerastodina vid Pakistan. Lestarferdin var oeftirminnanleg en tegar vid komum ut af lestarstodinni i Amritsar byrjadi ballid. 

Vid vorum bunar ad velja okkur hotel sem atti ad vera mjog nalaegt lestarstodinni. Vid gengum ut a gotu og um leid vorum vid umkringdar af rickshaw monnum, hjolakollum og leigubilstjorum sem allir vildu skutla okkur eitthvad. Skipti engu hvert, bara eitthvad. Vid settum undir okkur hausinn og brutumst ut ur tvogunni sem hafdi myndast um einu utlendingana, semsagt okkur. Tvagan brast skjott vid og haetti ad vera einsog varnarveggur i kringum okkur og vard einsog konungleg eftirfylgd eftir okkur tar sem vid stikudum afram, fullvissar um ad hotelid vaeri skammt fra og audfinnanlegt. Afram elti tvagan og veitti engan grid. Tvagan elti okkur fra lestarstodinni, aftur til baka tegar vid snerum vid tvi vid heldum ad vid hefdum farid of langt og tegar vid snerum aftur vid og gengum framhja i tridja skiptid med hopinn a haelunum var tetta farid ad vekja almenna katinu hja vegfarendum sem hofdu fylgst med. A endanum turftum vid ad brjota odd af oflaeti okkar og spyrja tvoguna til vegar (tad var nu meira eg sem turfti ad brotna adeins). Ta loks komumst vid a hotelid sem var falid i dimmu husasundi og viti menn: tetta var leidinlegasta hotel sem vid hofum gist a i allri ferdinni! Leidinlegt starfsfolk, omurleg stadsetning, skitug herbergi og hrikalega ljot. Greinilega litblindur innanhusarkitekt tarna a ferd, veggirnir appelsinugulir, med bleikum listum og loftin pastelgraen.

Morall sogunnar er semsagt: Ef tid aetlid ad eyda nott vid Wagha landamaerin, gerid tad ta Pakistan megin. 

Eftir tessa reynslu for Amritsar nu reyndar bara upp i hugum okkar. Enda var nu ekki haegt ad fara laegra eftir tessar mottokur sem vid fengum. Amritsar er tannlaeknabaer Indlands, her er haegt ad fa tannlaekni, gervitennur og goma a hverju gotuhorni. Og i naesta bloggi verdur sagt fra adaldjamminu i Amritsar: tegar tad er skipt um verdina a landamaerunum. Nu er kominn timi til ad pilla sig upp a hotel og fara ad sofa i hausinn a ser.      

  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gaman að heyra frá þér elsku Hildur mín. Gott að þú skemmtir þér og upplifir margt og mikið. Appelsínugulir veggir og bleikir listar = litblindur innanhúsarkitekt! Skemmtilegar lýsingar hjá þér. Knús og kram. Hlakka svo rosa svosa mikið til að sjá þig.

Helga frænka (IP-tala skráð) 17.7.2008 kl. 20:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband