13.7.2008 | 16:06
Kina
Ja, tad var sem mig grunadi ad internettengingar i fjollum Pakistans eru ekki neitt ofbodslega godar. Eg komst i eittt skipti i tolvu i Gilgit (notadi einu tolvuna sem virkadi a internetkaffinu) og tolvan su virkadi ekki betur en tad ad eg nadi ad senda mommu tolvupost og fullvissa hana um ad vid systurnar vaerum enn a lifi. Svo traut mer tolinmaedin.
En tad er fullt buid ad gerast. Nuna er eg komin til Kina, sit a fina hotelinu okkar i Kashgar og pikka inn ferdasogu. Er ekki best ad byrja a rettum enda?
Vid Herdis fundumst a endanum i storborginni Delhi tegar hun kom fra Kabul. Eg segi kannski ekki ad tad hafi gengid afallalaust en tad gekk. Daginn eftir var talinn kominn timi til ad kikja a tad sem er mesti ferdamannastadur Indlands og to vidar vaeri leitad: Taj Mahal.
Vid boggludumst i oloftkaeldum bil i fjora tima til tess eins ad sja undrid. Og viti menn, tad var tess virdi! Morgunmatur a ljotasta turistastad sem eg hef komid a, solskin og hiti fra helviti, allir vinir bilstjorans sem hann turfti ad plogga ad okkur: allt tetta turrkadist ut tegar vid saum Taj Mahal.
Tad sen tid vissud (kannski) ekki um Taj Mahal:
- Oll mengandi umferd er bonnud i tveggja km radius fra byggingunni sem tydir ad tu tarft ad labba upp ad henni, lata hjola ter eda taka rafmagnstaxa. Tetta er gert til ad marmarinn missi ekki hvituna og glampann.
- Tessir 2 km verda ad 4 km upp halla ef tu talar vid hjolamann sem er aestur i ad hjola ter
- Gardurinn er sleginn med rafmagnsslattuorfum eda storum slattuvelum sem uxar draga tvi tad ma ekki menga.
- Taj Mahal er muslimskt minnismerki, sem Afganskt aettadur muslimakonungur, Shah Jahan, byggdi eftir uppahaldskonuna sina.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.