23.6.2008 | 09:22
...
Madur ma ekki vera of fljotur ad hrosa happi yfir godum tolvum herna i Indlandi. A laugardaginn var skrifadi eg blogg fyrir ykkur en kom tvi ekki lengra tvi ad tolvan min vildi ekki vista tad a siduna. Tannig ad tid njotid tess bara i dag.
Eg er buin ad sja margt herna i Delhi en nuna er eg alveg buin ad fa nog a borginni, nuna vil eg fara ad koma mer eitthvad annad. Til daemis til Agra ad sja Taj Mahal og annad dulleri. Aetli eg turfi samt ekki ad bida eftir Herdisi, sem kemur a morgun, jibbi kola!
Eg for i gaer a markad og versladi adeins med Soffiu og for svo ad sja Lotus hofid (Baha'i) og grafhysi Humayun. Mannfjoldinn var slikur i Lotushofinu ad eg nennti ekki ad berjast i gegnum trongina til ad skoda tad ad innan. Svo skemmti eg mer lika bara agaetlegai gardinum fyrir utan ad horfa a strakana i krikketi og fotbolta. Grafhysid er rosalega flott bgging og mjog vel vidhaldid. Gerd ur raudum sandsteini og skreytt med marmara.
Svo a laugardaginn var mer bodid i afmaeli. Tetta var systkinabarn vid Dhrew, manninn hennar Soffiu, sem atti afmaeli. Fyrst var okkur bodid i fjolskyldubod heim til teirra. Tau eiga heima i finu hverfi og rosa flottu husi, svona einsog madur ser i biomyndunum. Tar fengum vid ad borda.. ..mmm.. Kannski er tad bara rett ad verda graenmetisaeta! Ef madur faer svona mat a hverjum degi!
Svo var farid i party a finan bar nidri i bae. Tar var okkur aftur bodid ad borda. Verst ad eg var nanast sprungin eftir fyrra matarbodid.. Nanast sprungin, tannig ad eg gat adeins smakkad :) Eg for nu frekar snemma heim og tegar eg kom ut la kuahjord a jortrinu fyrir utan barinn og um 15 hundar svafu hja teim i satt og samlyndi. Yndislegt.
Athugasemdir
hæ:)
Vonandi er gott hjá þér þarna úti. Ekkert smá ævintýri! Passaðu þig bara á öllu þessu fólki sem er að reyna að svindla á þér og líka á kúnum;) Þú sleppur þó við alla ísbirnina sem eru hér, þetta tekur engan enda!;)
Guðrún Nína (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 15:28
Góða skemmtun. Hugsa til þín:) Knús
Helga frænka (IP-tala skráð) 23.6.2008 kl. 18:43
Gott að heyra frá þér og að heyra að uppeldið er ekki gleymt. Ég er reyndar sammála þér að ekki gengur að heilsa öllum sem maður hittir á götu í Indlandi. Gangi ykkur systrum áfram vel á ferðum ykkar. Var að skoða leiðina á korti þám. Karakhoram leiðina. Virðist vera ansi hátt og bratt en bara gaman að því. Enn sem komið er hefur engin brekka sem ég hef farið niður slegið út brekkuna niður úr bílastæðahúsinu í Andorra. Ég var mjög fegin að sú brekka var upphituð en ekki hrímuð eins og aðrar ökuleiðir í Andorra á þessum tíma. Knús og koss frá mömmu.
mamma (IP-tala skráð) 27.6.2008 kl. 12:32
Ertu alveg tínd þarna í kína ???
Nonni (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 01:47
Hæ hvar ertu eiginlega...koma svo, láta vita af sér Hildur mín :)
Það væri svo hugsanlegt ef þú ert ekki komin með far heim frá flugvellinum þegar þú kemur til landsins að hægt væri að semja við mig.....
kv.Birgitta sem saknar þin rosa mikið
Birgitta (IP-tala skráð) 10.7.2008 kl. 17:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.