18.6.2008 | 14:37
Delhi
Stadan er tannig:
Eg er a Indlandi, nanar tiltekid i Delhi. Herdis er i Afganistan, nanar tiltekid i Kabul.
Eftir svona cirka viku verdum vid saman i Delhi. Tegar vid verdum loksins komnar a sama stadinn ta getum vid farid ad ferdast.
Ta verdur stefnan tekin til Islamabad i Pakistan og svo yfir tad sem er kallad Karakoram highway til Kashgar i Kina. Fra Kashgar flyg eg til Islamabad og svo til London og loks til Keflavikur (auglysi her med eftir einhverjum sem nennir ad saekja mig til Keflavikur kl 21:10 17. juli og fara med mig, to ekki nema vaeri til Reykjavikur) og ta verd eg komin heim a fronid.
Eg kom i morgun til Delhi eftir langt naeturflug og flug fra Islandi fyrr um daginn og eg gerdi tad sem er med tvi vitlausara ad gera tegar madur kemur i nytt timabelti. Eg for ad leggja mig og eg svaf i nanast allan dag..
En adur en eg lagdi mig, a tessum klukkutima sem tad tok mig ad komast upp a hotel ta reyndu 2 ad svindla a mer og einum tokst tad. Tetta er ekki stadur fyrir blaeygda Islendinga..
Athugasemdir
Jón Gunnar stal hnakknum þínum . . . . hann þurfti að leingja í ístöðunum.
Nonni (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 22:45
Vonandi var þetta ekki neitt stórt og mikið svindl. Bara smávegis svona rétt til þess að læra af hvernig lífið er þarna í Indlandi. Gangi ykkur allt í haginn og góða skemmtun. Knús og kram mamma og Guðrún
mamma (IP-tala skráð) 20.6.2008 kl. 00:40
Teppi er manneskja !!! Sem veitir þér öriggi en á eftir að koma þér í rosaleg vandræði !! Í augnablikinu er líklegast að Herdís sé teppið.
Er ekki skítdírt að senda sms til og frá Indlandi ???
Nonni (IP-tala skráð) 21.6.2008 kl. 01:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.