...

Eitthvad hef eg heyrt af kvortunum um ad eg bloggi ekki nogu oft. Eg get fullvissad ykkar um ad tad er ekki haegt ad kenna minni leti um tvi eg blogga alltaf tegar eg kemst i tolvu. Tad er bara ekkert tad oft sem tad gerist... Tess ma lika geta ad seinasta blogg var i bodi Gudrunar Ninu tar sem eg atti vid taeknilega ordugleika ad strida og hun tok malin i sinar hendur og reddadi deginum! ..fyrir tessa fjora sem lasu svo bloggid..

Og ju, eg er a leidinni heim. Eg kem reyndar ekki heim a midvikudegi heldur fimmtudegi sem er nr 13 af mars. (um daginn skrifadi eg mars med z, alveg ovart. Madur gaeti haldid ad eg byggi i Tyskalandi eda eitthvad!) Hlakka til ad sja ykkur oll ta. Kvedja fra Sandkrug.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hehe, já, þið megið þakka mér fyrir bloggið síðast;) ég er bara algjör lifesaver, haha! Gaman að þú sért að koma heim, hlakka mikið til að sjá þig:D

Guðrún Nína (IP-tala skráð) 26.2.2008 kl. 21:45

2 identicon

Rúningur hjá mér vikuna eftir páska. Búin að sérpanta handa þér pláss við að dúlla við rollurnar eitthvað ;)

Jóna Þórunn (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 10:00

3 identicon

Hæ cutie pie

Við hlökkum mikið til að hitta þig. Það er laust herbergi í Eskihlíðinni;) (held ég(unnur))

Eins gott að þú gerir eitthvað með okkur þegar þú kemur heim....annars......

bless í bili

Unnur og Orri (IP-tala skráð) 27.2.2008 kl. 14:46

4 identicon

ég les bloggið þitt líka:D þú lofar að kíkja til okkar á hvanneyri, eða við til þín. Ég ætla alltaf að fara að kíkja í heimsókn til ömmu þinnar, en það kemur alltaf eitthvað uppá :S

Ásrún (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 10:07

5 identicon

Mikið hlakka ég til að sjá þig... mars með z er bara töff ;-)

Dóra (IP-tala skráð) 28.2.2008 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband