24.1.2008 | 19:45
...
Tann 15. januar for eg til Salzburg i Austurriki. Austurriki var nu samt ekki afangastadurinn og vid tok 8 tima lestarferd til ad komast tangad. Loks komst eg til Oldenburg tratt fyrir ad hafa itrekad farid ut ur lestinni a rongum lestarstodvum. (Ef eg hefdi ekki verid med 20 kg tosku i eftirdragi ta hefdi tad nu bara verid skemmtilegt..) I Oldenburg toku Sabine, sem eg vinn fyrir, og Steffi, sem eg vinn med, a moti mer og leiddu mig a mitt nyja timabundna heimili.
Her kom margt a ovart. Ekki illa a ovart sko en samt var margt sem eg var undirbuin fyrir. Til daemis vissi eg ekki ad madurinn hennar Sabine, Franz, er heyrnarlaus og blindur. Nuna kann eg semsagt ad stafa i lofa en tannig gerir madur sig skiljanlegan vid daufblint folk. Nafnid mitt er t.d: (verd ad fa ad monta mig adeins..)
H - rennid fingri fra fingurgomi a litlafingri nidur allan fingurinn
I - eitt pot a fingurgom löngutangar
L - rennid fingri fra fingurgomi löngutangar og nidur ad ulnlid
D - rennid fingri fa fingurgomi löngutangar og nidur allan fingurinn.
U - eitt pot a fingurgom litlaputta
R - dragid slöngulinu i midjan lofann.
Tad var otrulega litid mal ad laera stafrofid, Sabine kenndi mer tad a halftima. Tad erfida er ad vita hvernig madur a ad skrifa ordin og ad skilja hann..
Tad er soldid merkilegt ad fylgjast med Franz og sja hvad hann er otrulega godur ad redda ser. Eitt er samt sem madur fattar samt ekki fyrr en madur byr med daufblindum manni; Ef Franz stefnir i attina ad ter ta verdur tu ad vikja tvi hann gengur bara beint afram! Og lika hversu otrulega mikinn havada hann gerir! Fyrsta morguninn herna vaknadi eg vid tvilikan skarkala, tetta minnti mig a tegar Herdis vaknadi kl 6 a morgnana og for ad vinna i Humarvinnslunni. Ta var morgunmatur bordadur med tilheyrandi skarkala. Tegar eg kiki fram ta stemmir tetta allt saman; Franz er ad leggja a bordid fyrir morgunmat. En nog um Franz.
Sabine rekur her reidskola fyrir krakka og troskahefta. Her eru 40 hestar a 2,5 hekturum. Tetta plassleysi hefur ymislegt i for med ser:
- Allt atferli hestanna og goggunarrödin eru mjog skyr og greinileg.
- Allir hestarnir eru mjög gaefir og medfaerilegir, stundum of gaefir.
- Tegar tad rignir, ta vedur madur drulluna upp a midjan legg.
- Tad tarf ad fara i oll gerdin a hverjum degi og tina upp skitinn til ad halda tessu saemilega hreinu.
Og tad er mitt verk; ad labba um med faegiskoflu, greidu og hjolbörur og tina upp skit :-) Tjodverjar eru soldid skrytnir med ymislegt. Ok, eg se alveg torfina a tvi ad tina upp skiti tvi tad er svo litid plass og allt adtrengt en ad nota ekki almennileg verkfaeri vid tad! Eg fae faegiskoflu med upprettu skafti sem naer upp ad mjodm og greidu med skafti sem naer upp ad mjodm! Kannski er bakverkur eftirsoknarverdur i Tyskalandi, veit tad ekki.. Veit tad bara ad eg er buin ad eigna mer einu greiduna sem er med skafti upp ad brjosti.
Annad: tad er hlid her sem er alltaf gengid um en tarf alltad ad vera lokad. Einhver klar Tjodverji setti samt ekki klinku sem skellist aftur, heldur klinku sem tarf ad loka handvirkt! Eg geng um tetta hlid svona 10 sinnum a dag og i hvert einasta skipti velti eg tessu fyrir mer; hvers vegna var ekki sett klinka sem lokast sjalf? Nuna er eg eiginlega ad verda soldid pirrud ut i tann sem gekk svona fra tessu!
Nuna er komid kvold og ta hef eg hesthusid fyrir mig. Best ad fara a hestbak.
Athugasemdir
:*
Litla músin á hvanneyri (IP-tala skráð) 25.1.2008 kl. 16:49
Flott að heyra frá þér...
Jóna Þórunn (IP-tala skráð) 26.1.2008 kl. 13:42
Það er ekki rétt að ég geri mikil læti á morgnana.
Gaman samt að heyra frá þér, þó þú skrifir svona vitleysu... : )
Herdís (IP-tala skráð) 27.1.2008 kl. 13:15
Já ég man einmitt vel eftir þessum morgnum þegar Herdís fór fyrsta allra í fjölskyldunni á fætur. En hvað um það, vona að allt gangi vel og að þú hafir það gott. Kveðja úr snjónum á Íslandi
þín mamma
mamma (IP-tala skráð) 29.1.2008 kl. 19:59
Gott ad tér lídi vel:) Hlakka til ad heyra um tetta allt betur med mínum eigin eyrum á morgun!!! Sjáumst:)
Helga (IP-tala skráð) 3.2.2008 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.