14.11.2007 | 12:47
Sagan af blogginu sem tyndist
Eg er allavegana komin til DaLat sem er litil fjallaborg i sunnanverdu midhalendinu. Borgin er i 1500 m haed, umkringd skogarhlidum. Tetta er rik borg, held eg. Tad er allavegana ein bud sem selur bara peningaskapa.. Her er gott ad vera, madur faer nanast ad vera i fridi herna fyrir solutilbodum og leigumotorhjolum. Vid faum samt alltaf soldla athygli ut a litarraftid. Tegar vid segjumst vera fra Islandi ta kinka margir kolli og segja ,,ahh.. England!" Ta kinkar madur kolli a moti og segir yes yes og sei sei yes.
I dag leigdum vid Herdis okkur hjol og hjoludum um DaLat. Forum i blomagard sem innihelt foss, voda fallegt og romantiskt. Tegar nanar var skodad kom i ljos ad fossinn er afrennslid af skolpinu i DaLat blandad med sma regnvatni. Tad var nu samt engin lykt i gardinum, bara blomailmur. Kannski golan hafi hjalpad til.. Gardurinn sjalfur er oskop finn og fallegur med fullt af styttum af aettbalkafolki og dyrum, blomum, brum og bekkjum.
I gardinum sa eg mina fyrstu vietnomsku hesta. Teir voru litlir og fingerdir, adeins minni en islensku en alika feitir og fylfull meri! Dyralifid sem eg hef sed er ekkert tad fjolbreytt, nokkrir nautgripir sem eru a beit i vegarkantinum, hundar, villikettir, drekaflugur, fidrildi og gekkoedlur. Kyrnar herna eru sotraudar eda graar med horn og stora hudfellingu nedan a halsinum, frekar spes. Taer eru venjulega bundnar a hornunum einhvers stadar i sma grasi. Hundar eru raektadir herna til atu. Flestir hundar sem eg hef sed herna eru svona i minni kantinum, feitir og lodnir. Ef tetta eru tikur ta draga taer nanast spenana a eftir ser. Hundarnir eru oftast lausir og syna mannfolki engan ahuga. Ad vera med hund i Vietnam er svona einsog ad vera med ungling a gelgjunni a heimilinu a Islandi. Teir fa mat a heimilinu og stad til ad sofa a en tegar tessar grunntarfir eru uppfylltar syna teir manni ekki mikinn ahuga.
Her er ekki tad mikid af skordyrum ad madur ser. Tegar vid forum til MeKong tokum vid eftir moskitoflugunum daginn eftir tegar madur for ad klora ser i bitin en tad beit mig ekkert i Ho Chi Minh. Gekko edlur eru hinsvegar ut um allt i Ho Chi Minh. Undir hverju einasta ljosaskilti ser madur gekko ad skrida. Nu segir Herdis mer ad gekkoedlur lifi a skordyrum tannig ad annad hvort eru taer bunar med oll skordyrin eda ta ad Herdis er eitthvad ad ruglast...
A morgun forum vid i motorhjolatur uppum fjollin herna i kring en mer er ordid svo kalt a bakinu af suginum herna ad eg aetla heim og upp i rum ad hlyja mer.. Tid faid ad heyra af tvi seinna..
Athugasemdir
Hildur ég þarfnast þín......................
Zóphonías, 15.11.2007 kl. 01:41
Þá koma allar þessar malaríu og síflis sprautur sér vel eftir allt saman !!
Nonni (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 01:58
Hrikalega gaman að lesa bloggið þitt Til hamingju með vinnuna í Þýskalandi.
Í sambandi við að villast þá flaug upp setningin: Maður er aldrei villtur, bara misjafnlega lengi á leiðinni...
Halla (IP-tala skráð) 15.11.2007 kl. 13:16
Nei sæl!
Það er mjög gaman að lesa um ykkur. Þú hefur það greinilega gott:)
Kær kveðja Unnur
P.S. Mamma biður að heilsa
Unnur Heiða Harðardóttir (IP-tala skráð) 20.11.2007 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.