...

margt ad segja en hvar a ad byrja?

Vid erum bunar ad vera nokkra daga i Ho Chi Minh og skoda nanast allt markvert herna, sem eru mest buddistapagodur og markadir. A morkudum er nanast ekki verandi fyrir solufolki sem heldur ad tad hafi tofralausnina handa manni eda rettu flikina sem mann hefur alltaf vantad. (tegar madur er utlendingur ta er madur ofaer um ad velja sjalfur tid skiljid..) Buddista pagodurnar eru margar hverjar mjog fallegar. Eg kom inn i fyrstu og helt satt ad segja ad hun myndi verda tom. I mesta lagi nokkrir turistar. En vid Herdis vorum einu turistarnir a svaedinu og hun var full af folki ad bidja, hugleida, idka sina tru eda hvad sem madur segir um buddista. Mer fannst soldid einsog vid vaerum a hnysast eda njosna..

Vid erum lika bunar ad fara i tvaer ferdir, adra til Cao Dai og Cu Chi og hina til Mekong.

Cao Dai er ser tru her i Vietnam sem er frekar ny. Tetta er musteri sem var byggt fyrir longu (100 arum?) og hefur verid lyst sem musteri ur martrod Walt Disneys. Tad er alveg satt. Musterid sjalft er stor og long bygging med morgum sulum sem eru allar skreyttar mjog skaerum litum, en bleikur og graenn eru to radandi. Ekki fallega bleikur, og ekki fallega graenn. Tegar vid komum i musterid ta var tar messa eda einhver athofn i gangi. Tad virkadi allt saman einsog eitt stort leikrit a mig. Tad hafa verid um 50 manns tarna ad taka tatt i tessarri athofn, allir i fallegum rodum, konur vinstra megin og karlar haegra megin. Presturinn syngur nokkur ord, gong er slegid og folkid hneigir sig. Svo gengur tetta a med gongslaetti, hneygingum og faeringum a folki fram og til baka.

Cu Chi eru stort gangakerfi sem var byrjad a fyrst tegar Frakkar voru i stridi vid Vietnama og klarud i tvi sem vid tekkjum sem VIETNAMSTRIDID vid Bandarikjamenn. Tessi gong voru notud fyrir Vietnama sem bustadur fyrir folkid a svaedinu, geymslustadur fyrir matvaeli og eldhus, stadur til ad skipuleggja andspyrnuna og loks sem arasarstadir. Tad var allt gert i tessum gongum! Vietnamar eru mjog fingert folk og smagert tannig ad inngangarnir i tessi gong voru agnarlitlir til ad storir og ljotir Bandarikjamenn kaemust ekki inn i tau. Vid forum inn nokkur gong sem hofdu verid ser staekkud fyrir turista en tau voru nu samt nogu litil..

Adur en vid forum ofan i gongin vorum vid latin horfa a mynd um VIETNAMSTRIDID, tad er ad segja fra sjonarhorni Vietnama.. Adra eins arodursmynd hef eg aldrei sed og hef to sed taer margar! Tad var fyrst sagt almennt fra folkinu tarna og ad tad hefdi lifad fridsomu lifi, sungid, dansad og skemmt ser. Og svo komu Bandarikjamennirnar... Stridid byrjadi. Folkid neyddist til ad berjast til ad vernda bornin sin fra tessum illu Grylum. Ein kona missti fodur sinn og hatur hennar a Bandarikjamonnum vard svo mikid ad hun for og drap 20 manns einsomul. Hun fekk orduna ,,Brave exterminator of Americans". Annar madur haetti lifi sinu til ad setja nidur sprengjur fyrir skriddreka. Hann fekk orduna ,,Brave destroyer of tanks" og svo maetti lengi telja. 

Tad var leidsogumadur med i for og svo rutubilstjori, sem er nu ekki i frasogur faerandi nema hvad ad hvorugur teirra ratadi! a hvorugan stadinn! Leidsogumadurinn spurdi trisvar til vegar a leidinn til Cao Dai og 5-6 sinnum a leidinn til Cu Chi! Tetta var nu reyndar vaensti naungi, taladi reyndar nanast enga ensku og var greinilega soldid feiminn... Hann var med skrifadar linur a bladi sem hann radgadist oft vid adur en hann sagdi nokkud. Reyndar skal tad vidurkennast ad vid forum i gegnum virkilega sveit til ad komast tangad. Vegirnir voru soldid holottir og dempararnir a rutunni ekki sem bestir.. Svona a midri leid sat eg i saetinu minu og dormadi i hitanum tegar rutubilstjorinn keyrdi a fullum hrada ofan i goda holu. Eg lyftist a loft, flaug upp ur saetinu og lenti upp undir loft a rutunni. Eg lenti heldur ekki neitt blidlega a loftinu i rutunni, nei! Eg skalladi rutuloftid med kollinum tannig ad innrettingin brotnadi! Eg braut helv.. rutuna!!! eg vaknadi heldur betur upp vid tetta og  allir turistarnir og guidinn fengu okeypis synishorn (heyrnarhorn?) af islenskum blotsyrdum. Nuna, tremur dogum seinna borgar sig ekkert ad vera ad koma vid mina vidkvaemu hofudkupu en stirdleikinn i halsinn er naestum tvi horfinn.. Herdis bra ser i bjorgunarsveitarhlutverkid og spurdi hvort eg vaeri med haekkadan innankuputrysting sem lysti ser med ogledi, svima og ljosfaelni. Eg held samt af eg hafi sloppid vid tad. Herdis sagdi lika ad ef eg vaeri med haekkadan innankuputrysing ta myndi eg liklegast til deyja innan solarhrings ef eg kaemist ekki til laeknis. Eg lifi enn..

Svo forum vid til MeKong i tveggja daga ferd. Mekong heradid er sudur af Ho Chi Minh og er mikid fljotaherad tar sem ad MeKong ain breidir ur ser ut um allt. Vid forum i batsferd a anni og vorum afskaplega miklir turistar med Kinahatta og alles. Um kvoldid matti velja um hvort madur faeri a hotel eda i tad sem var kallad homestay. Vid spurdum hvernig tetta vaeri tar sem vid bokudum mida og okkur var sagt ad vid myndum bua hja vietnamskri fjolskyldu vid ana og ad tetta vaeri mjog fataeklegt. Vid myndum sidan borda med fjolskyldunni og okkur var synd mynd af litlum strakofa. Eg sa fyrir mer annadhvort hengirum eda bara bert golfid, deilandi herbergi med allri fjolskyldunni. Ja, ok tetta skyldum vid profa. Homestay handa okkur systrum! 

Vid forum oll saman a hotelid og tar bidu okkar leigumotorhjol sem myndu flytja okkar a homestayid. Minn motorhjolagaeji stakk alla hina fljotlega af og vid vorum ordin ein a ferdinni tegar vid beygdum ut af vel lysta veginum inn a annan dimman, mjoan og drungalegan. Tad flaug gegnum huga mer ad nu vaeri komid ad tvi, nu yrdi eg raend, barin eda tekin sem gisl. Ekkert af tvi gerdist nu samt og hann skiladi mer heilli a homastay. Tad eina sem var einsog eg imyndadi mer var ad tetta var nidur vid a... Tetta voru stor, tveggjamanna herbergi med tveimur tvibreidum rumum og ollum lifsins taegindum. Tad for ekki mikid fyrir fataekrabragnum tar.. 

En nuna er verid ad loka netkaffihusinu minu, klukkan er nefnilega farin ad ganga tolf.

PS: Af hverju er enginn a msn tegar er tar??    


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ, ég ætla að fylgjast með þessari ferðasögu,verð í HCMC 1. feb 2008. Þetta er örugglega ævintýri. Gaman að fylgjast með þessu. Mbk.

Hólmdís Hjartardótir (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 16:17

2 identicon

Skemmtilega lesning. Heyrnarhorn!! frábært orð... vona bara að hausinn sé í lagi

Dóra (IP-tala skráð) 12.11.2007 kl. 21:39

3 identicon

Gaman að lesa ferðasöguna ykkar. Vona að höfuðið sé komið í lag, alltaf leiðinlegt að reka það í.

mamma (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 08:42

4 identicon

hehe, gaman að lesa þetta! æ, ömurlegt með höfuðið, vonandi lagast það fljótt. ég verð nú samt að viðurkenna það að ég hló pínu, þetta minnti mig smá á atvik sem átti sér stað heima hjá mér í Þrastarimanum og tengist eitthvað rúmi;)! haha! En auðvitað er ekkert fyndið að þú meiddir þig!! Knús!

Guðrún Nína (IP-tala skráð) 13.11.2007 kl. 17:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband