8.11.2007 | 06:09
Ho Chi Minh
Komin til Ho Cho Minh. Tad for sem a horfdi ad eg svaf alla leidina til Vietnam. Var naestum sofnud ofan i Koi tjornina sem var a flugvellinum i Singapore og var sofnud adur en ad flugvelin for af stad. Vaknadi hress og saet i Ho Chi Minh (tid radid hvort tid truid mer en tetta er satt!) og vid Herdis komum okkur inn i midbae Ho Chi Minh. Tar gengum vid inn a fyrsta hotel sem vid saum og pontudum okkur herbergi a 120.000 vietnomsk dong.. ..sem jafngildir 480 islenskum kronum, semsagt 240 kall a mann. Og tetta er ekkert slorherbergi heldur: sturta og vestraent klosett sem virkar inn a herbergi, vifta og loftkaeling sem virkar reyndar ekki og gluggi sem snyr ut ad hlidargotu, sem tydir ad tad er adeins minni havadi heldur en uti a gotunni. Vietnamar nota nefnilega flautuna jafn mikid og Islendingar nota bremsuna.
I gaerkvoldi aetludum vid svo i smagongutur til ad kaupa okkur vatn og morgunmat (og lika kvoldmat fyrir mig tvi eg svaf af mer kvoldmatinn i flugvelinni). Sa gongutur endadi i klukkutima gonguferd tar sem vid villtumstr og turftum ad rekja spor okkar til baka. (Herdisar utgafa af soguni er su ad vid hofum ekki villst, heldur vildum vid ganga lengi og aetludum bara ad spjalla vid konuna sem sagdi okkur svo til vegar..)
komid nog af tessu leidinlega lyklabordi, eg aetla ut ad skoda borgina.
Athugasemdir
ok. update hérna heima fyrir þig....... Ég verð bráðum orðin alfróða því ég sit heima og les um fæðingar og ímyndir foreldrar af nýju barni ...... ( eins gott að einhver kona þurfi bráðum að eiga í flugvélinni svo ég geti tekið á móti ) ......... Annars vona ég að þú skemmtir þér mjög vel í choch hoc mung eða hvað sem þetta nú heitir! og já það er ekki þrjátíu stiga hiti hérna. hugsa til þín þegar ég verð á kúbu ( ú þá höfum við aldrei verið eins langt frá hvoru öðru ( ég mun sitja við ströndina og hugsa um mína litlu Hildi ) og já ef einhver biður þig um að flytja pakka á milli landamæra SAY NO jafnvel þótt hann bjóði þér borgun.....
kv. Orri Kaldi á íslandi
Zóphonías, 8.11.2007 kl. 10:48
Vid villtumst EKKI!
herdis (IP-tala skráð) 14.11.2007 kl. 11:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.