25.10.2007 | 02:02
...
Nú er það ákveðið. Ég er búin að nota kreditkortið mitt í fyrsta skipti til að kaupa mér flugmiða til London! Ég fer af landi brott 31. október kl 7:15 og kem til baka 7. desember um miðjan daginn, legg allavegana af stað 11:30.
Mér skilst að það sé takmarkið hjá vinum mínum að verða ótrúlega fit og flott meðan ég er úti. Jæja krakkar, þið hafið 5 vikur og 2 daga til að sakna mín og púla í ræktinni. Ég tek út árangurinn þegar ég kem heim og sá sem hefur staðið sig best fær medalíu!
Athugasemdir
Getur allveg eins látið mig fá medaliuna núna....
ég er best
Birgitta (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 11:47
Hey!!! ég vinn!
Ásrún (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 18:13
Ég skal alla vega vera voða dugleg að sakna þín...
Dóra (IP-tala skráð) 25.10.2007 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.